Fréttir

23. maí 2023
Helgi Jóhannesson fyrrum forstjóri Norðurorku gaf á dögunum Fallorku málaða mynd af Glerárvirkjun 1. Myndina málaði Jónína Björg Helgadóttir myndlistakona fyrir Helga árið 2013 og hefur hún síðan prítt skrifstofu forstjóra Norðuroku. Þegar myndin var máluð átti Norðurorka virkjunina en hún er nú í eigu Fallorku. Helga fannst því rétt að Fallorka eignaðist myndina nú þegar hann hefur látið af störfum.  Fallorka þakkar Helga kærlega fyrir gjöfina.
5. ágúst 2021
Fallorka þakkar öllum hlaupurum fyrir komuna og vonast til að sjá sem flesta aftur í hlaupinu á næsta ári.
21. júní 2021
Árið 2018 var Glerárvikjun II virkjuð. Stöðvarhúsið hefur ekki farið framhjá flestum Akureyringum en það er staðsett við Glerá þorpsmegin, á móti Möl&Sand. Stíflan er þar ofar í Glerárdal en glöggir hafa kannski séð glitta í hana á leið sinni upp Hlíðarfjallsveg.