Orka

Ůegar almennt er tala­ um orku er mest notast vi­ heitin st÷­uorka og hreyfiorka.

St÷­uorka er Ý stuttu mßli vinna ■ess krafts sem ■arf til ■ess a­ fŠra hlut sem ß­ur var st÷­ugur. Hreyfiorka er orkan sem hluturinn ÷­last ■egar hann er hreyf­ur. Hreyfiorkan er hß­ hra­a hlutar. H˙n er ■vÝ engin ß me­an hluturinn er st÷­ugur.

Auk hreyfiorku og st÷­uorku mß n˙ einnig nefna raforku. ┴ ═slandi er raforka framleidd Ý miklu magni, me­ ■vÝ a­ nřta st÷­uorkuna Ý nßtt˙runni. Ůetta er a­ mestu gert me­ vatnsafli, ■ar sem ═sland er mj÷g vatnsrÝkt land.

Vatnsaflsvirkjanir er ■vÝ a­ finna vÝ­a um landi­. Ůar er st÷­uorku vatnsins breytt Ý hreyfiorku innan t˙rbÝna virkjananna sem er sÝ­an breytt Ý raforku. Ůß er raforkan sÝ­an flutt til dŠmis til heimila og fyrirtŠkja ß landinu.

┴ sama hßtt mß breyta vindorku Ý raforku, me­ hjßlp frß vindmyllum. Vindorkan hreyfir spa­a vindmyllanna og breytir ■vÝ st÷­uorku spa­anna Ý hreyfiorku. Innan vindmyllanna er sÝ­an rafall sem breytir hreyfiorkunni Ý raforku.

Ůegar ■etta er skrifa­ eru ■ˇ eing÷ngu tvŠr vindmyllur virkar ß ═slandi. ŮŠr eru Ý eigu Landsvirkjunar og sta­settar nor­an vi­ B˙rfell. ١ stendur til a­ reisa fleiri, t.d. stendur Fallorka fyrir a­ reisa vindmyllur Ý GrÝmsey og ef allt gengur eftir ß ■a­ verkefni a­ byrja sumari­ 2021.

Me­ ■vÝ a­ nřta nßtt˙runa ß ■ennan hßtt erum vi­ a­ framlei­a heilmiki­ af grŠnni orku. DŠmi um orku sem er ekki grŠn er til dŠmis efnaorka. Efnaorka er til dŠmis Ý eldsneyti. H˙n var rÝkjandi Ý a­ b˙a til raforku og er enn vÝ­a Ý heiminum, hÚr ß landi er h˙n hins vegar mest notu­ til a­ knřja ßfram ÷kutŠki.á

SvŠ­i

Skrifstofa fallorku

Opi­ alla virka daga frß 8-16

Loka­ um helgar.

á