Fréttir

Fallorka fćr listaverk ađ gjöf

Helgi Jóhannesson fyrrum forstjóri Norđurorku gaf á dögunum Fallorku málađa mynd af Glerárvirkjun 1. Myndina málađi Jónína Björg Helgadóttir myndlistakona fyrir Helga áriđ 2013 og hefur hún síđan prítt skrifstofu forstjóra Norđuroku. Ţegar myndin var máluđ átti Norđurorka virkjunina en hún er nú í eigu Fallorku. Helga fannst ţví rétt ađ Fallorka eignađist myndina nú ţegar hann hefur látiđ af störfum. 

Fallorka ţakkar Helga kćrlega fyrir gjöfina. Á myndinni má sjá Jónínu Björgu listakonu og Andra framkvćmdastjóra Fallroku taka viđ gjöfinni frá Helga


Svćđi

Skrifstofa fallorku

Opiđ alla virka daga frá 8-16

Lokađ um helgar.