Nýjar fréttir

Fallorka setur upp vind- og sólarorkuver í Grímsey

Á nćstu mánuđum er stefnt ađ ţví ađ stíga stór skref í orkuskiptum í Grímsey. Fyrirhugađ er međal annars ađ setja upp vindmyllur og sólarorkuver í eyjunni en ţessar ađgerđir eiga ađ minnka olíunotkun um 20 ţúsund lítra og draga úr losun gróđurhúsalofttegunda um 50 tonn á ári.
Lesa meira

Fallorka og Ţór/KA gera međ sér samstarfssamning

Nói og Berglind undirrita samninginn
Ţór/KA og Fallorka hafa gert međ sér ţriggja ára samstarfssamning. Samkvćmt samningnum verđur Fallorka einn helsti styrktarađili meistaraflokks og 2. flokks kvenna hjá Ţór/KA.
Lesa meira

Almennt raforkuverđ lćkkar

Stjórn Fallorku hefur ákveđiđ ađ lćkka verđ á raforku til almennings um áramót
Lesa meira

Svćđi

Skrifstofa fallorku

Opiđ alla virka daga frá 8-16

Lokađ um helgar.