FrÚttir

Glerßrvirkjun aftur komin Ý gang

Glerßrvirkjun aftur komin Ý gang
Mynd: ┴rni Sveinn Sigur­sson

Eins og margir kannski vita var gert hlÚ ß framlei­slu Ý Glerßrvirkjun II vegna mikilla vatnavaxta. N˙ r˙mlega tveimur vikum seinna hefur virkjunin veri­ gangsett aftur.

Eftir mikla vinnu, hefur Glerßrvirkjun II veri­ gangsett ß nř. H˙n er n˙ komin Ý fulla raforkuframei­slu, sem ■ř­ir um 3,3 MW. Vatnavextirnir um mßna­amˇtin j˙nÝ/j˙lÝ ger­u virkjuninni erfitt fyrir og gekk br÷sulega a­ hreinsa allt ■a­ sem barst me­ vatninu, t.d. rusl og trjßgreinar, sem hlˇ­st ß inntaksristar. A­ lokum haf­ist ekki undan a­ hreinsa ogávarávirkjunin st÷­vu­. Ůegar flˇ­i­ sjatna­i kom Ý ljˇs a­ miki­ af m÷l og grjˇti haf­i safnast a­ inntaki hennar og var­ a­ hreinsa ■a­ burt. Einnig ■urfti a­ smÝ­a nřja inntaksrist sem n˙ hefur veri­ komi­ fyrir. LÝklegt er a­ virkjunin ver­i svo st÷­vu­ aftur Ý 2-3 daga Ý haust ■egar rennsli Ý ßnni minnkar, ■ar sem fjarlŠgja ■arf meiri m÷l ˙r lˇninu.

FallorkustÝgurinn upp ß nřju GlerßrstÝflu var­ einnig fyrir minnihßttar skemmdum vegna flˇ­a Ý hli­arßm en hefur n˙ veri­ lagfŠr­ur. ŮvÝ er ÷llum ˇhŠtt a­ fara um hann hvort sem ■a­ er gangandi e­a hjˇlandi.

Ůß mß einnig nefna a­ gamla Glerßrvirkjun vi­ Glerßrskˇla stˇ­st flˇ­i­ betur en s˙ nřja en framlei­sla lß ■aráni­ri Ý eina viku.á


SvŠ­i

Skrifstofa fallorku

Opi­ alla virka daga frß 8-16

Loka­ um helgar.

á